Danir gera eins og Svíar og hætta að tala um „Hvíta-Rússland“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 08:44 Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, segir að með málinu sé verið að styðja þau friðsömu mótmæli sem verið hafa í landinu með táknrænum hætti. EPA/Emil Helms Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur greint frá því að hætt verði að notast við nafnið Hvíta-Rússland, það er Hviderusland, og að framvegis verði notast við nafnið Belarus um landið. Er það gert eftir óskir frá stjórnarandstöðunni í landinu. „Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi. Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
„Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi.
Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira