Stærsti sjónvarpssamningur sögunnar fyrir kvennadeild: „Stórkostlegt skref fram á við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 12:33 Dagný Brynjarsdóttir í baráttu við dönsku landsliðskonuna Pernille Harder. getty/Catherine Ivill Sky Sports og BBC hafa keypt réttinn á ensku ofurdeildinni til þriggja ára. Talið er að samningurinn sé um 24 milljóna punda virði og er þetta stærsti sjónvarpssamningur sem gerður hefur verið fyrir kvennadeild í heiminum. Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira