Leki og stuðningsmenn Man. United sáttir Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2021 07:02 Útivallarbúningur United í ár. AP/Antonio Calanni Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð. Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira