Enginn vandræðalegur tölvupóstur og segja ekkert til í sögu pabbans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 10:30 Eric Maxim Choupo-Moting svaraði ekki tölvupósti, ekki á samskiptamiðlum og ekki þegar reynt var að hringja í hann. EPA-EFE/LUKAS BARTH Bayern München leikmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er ekki staddur í mikilvægu verkefni með kamerúnska knattspyrnulandsliðinu eins og landsliðsþjálfarinn vildi. Menn eru hins vegar enn að deila um ástæðuna fyrir því. Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk. Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Kamerúnska knattspyrnusambandið segir nefnilega ekkert til í þeim fréttaflutningi að starfsmaður sambandsins hafi sent tölvupóst á vitlausan stað þegar átti að boða Eric Maxim Choupo-Moting í landsliðsverkefni. Evrópskir miðlar fjölluðum um það fyrr í vikunni. Landsliðsþjálfarinn Antonio Conceicao sagði frá því á blaðamannafundi að leikmaðurinn hafi ekki svarað fyrirspurnum sambandsins og því hafi hann þurft að leita annað. Faðir Eric Maxim Choupo-Moting steig þá fram í sviðsljósið með allt aðra sögu. An email error has meant Bayern Munich striker Eric Maxim Choupo-Moting can not join up with the Cameroon squad pic.twitter.com/eLirPKK6ID— Football Daily (@footballdaily) March 23, 2021 Camille, faðir Choupo-Moting, sagði að hvorki leikmaðurinn né félagið hans Bayern München, hafi fengið boð í landsliðsverkefnið. „Ég hafði samband við Bayern og þeir staðfestu það við mig að þeir fengu ekkert boð. Það lítur út fyrir að þeir hafi sent þetta á vitlaust netfang. Að mínu mati er það skortur á fagmennsku,“ sagði Camille í sjónvarpsviðtali. Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu um málið. „Knattspyrnusamband Kamerún gerði engin mistök með tölvunetföng eða annað þegar haft var samband við bæði félagið og leikmanninn. Við sendum boð út til allra leikmenn og þar á meðal Choupo þanng 5. mars. Við sendum bæði á félögum og leikmanninn sjálfan,“ sagði Parfait Siki, samskiptastjóri sambandsins, í viðtali við ESPN. „Í sambandi við Eric-Maxim Choupo-Moting þá fengum við ekkert svar. Við hringdum líka í hann en hann svaraði ekki. Vandalega fáum við svar innan tíu daga,“ sagði Siki. „Við reyndum aftur að hafa samband við hann og prufuðum að nota WhatsApp forritið en fengu heldur ekki svar þar,“ sagði Parfait Siki. Eric Maxim Choupo-Moting hefur leikið 54 leiki fyrir Kamerún og skoraði 13 mörk.
Þýski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira