Sauðburður er hafinn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2021 19:39 Systurnar fjórar frá Hvolsvelli með lömbin þrjú. Þuríður Karen, sem er þriggja ára, Dagný, sem er sex ára, síðan er það Bryndís Erla, tíu ára og Helga Dögg, sem er tólf ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður er hafin á nokkrum bæjum á Suðurlandi því nokkur fyrirmáls lömb hafa komið í heiminn. Í Fljótshlíð eru lömb komin á allavega þremur bæjum, sem þykir heldur snemmt. Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira