Barcelona bíður Söru Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 16:52 Asisat Oshoala fagnar markinu mikilvæga gegn Manchester City í dag. AP/Zac Goodwin Barcelona tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með því að slá út Manchester City. City vann 2-1 í Englandi í dag en Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 3-0 og vann því einvígið 4-2. Segja má að Barcelona hafi endanlega gert út um einvígið eftir um klukkutíma leik í Manchester í dag, þegar nígeríski landsliðsfyrirliðinn Asisat Oshoala jafnaði metin í 1-1. Þar með hefði City þurft að skora fjögur mörk til viðbótar til þess að vinna einvígið. Heimakonur gáfust þó ekki upp og Samantha Mewis kom þeim í 2-1 úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Janine Beckie hafði gert fyrsta mark leiksins á 20. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. Barcelona mætir sigurliðinu úr einvígi PSG og Lyon í undanúrslitum. Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er 1-0 yfir í því einvígi en seinni leik liðanna var frestað til 18. apríl vegna kórónuveirusmita hjá liðsfélögum Söru. Fyrr í dag tryggði Chelsea sér sæti í undanúrslitum með því að slá út Wolfsburg. Bayern og Rosengård leika seinni leik sinn á morgun en Bayern, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, er þar með 3-0 forskot á Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04 Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Segja má að Barcelona hafi endanlega gert út um einvígið eftir um klukkutíma leik í Manchester í dag, þegar nígeríski landsliðsfyrirliðinn Asisat Oshoala jafnaði metin í 1-1. Þar með hefði City þurft að skora fjögur mörk til viðbótar til þess að vinna einvígið. Heimakonur gáfust þó ekki upp og Samantha Mewis kom þeim í 2-1 úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Janine Beckie hafði gert fyrsta mark leiksins á 20. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. Barcelona mætir sigurliðinu úr einvígi PSG og Lyon í undanúrslitum. Lyon, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, er 1-0 yfir í því einvígi en seinni leik liðanna var frestað til 18. apríl vegna kórónuveirusmita hjá liðsfélögum Söru. Fyrr í dag tryggði Chelsea sér sæti í undanúrslitum með því að slá út Wolfsburg. Bayern og Rosengård leika seinni leik sinn á morgun en Bayern, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, er þar með 3-0 forskot á Rosengård, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04 Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. 31. mars 2021 14:04
Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. 30. mars 2021 15:30