Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:43 Mbappe með boltann í leiknum gegn Úkraínu á dögunum. Hann náði sér ekki á strik í þessum landsleikjaglugga. Aurelien Meunier/Getty Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021 Franski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021
Franski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn