Tugþúsundir heilbrigðisstarfsmanna þjást af langvarandi Covid Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 08:58 Um 122 þúsund heilbrigðisstarfsmenn innan opinberu heilbrigðisþjónustunnar segjast þjást af langvarandi Covid. epa/Andy Rain Að minnsta kosti 122 þúsund starfsmenn opinberu heilbrigðisþjónustunnar (NHS) þjást af langvarandi áhrifum Covid-19, samkvæmt hagstofu Bretlands. Stjórnendur NHS eru uggandi vegna áhrifa þessa á mönnun. Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira