Tugþúsundir heilbrigðisstarfsmanna þjást af langvarandi Covid Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 08:58 Um 122 þúsund heilbrigðisstarfsmenn innan opinberu heilbrigðisþjónustunnar segjast þjást af langvarandi Covid. epa/Andy Rain Að minnsta kosti 122 þúsund starfsmenn opinberu heilbrigðisþjónustunnar (NHS) þjást af langvarandi áhrifum Covid-19, samkvæmt hagstofu Bretlands. Stjórnendur NHS eru uggandi vegna áhrifa þessa á mönnun. Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Samkvæmt hagstofunni er talið að um 1,1 milljón Breta þjáist af langvarandi Covid. Ef fjöldanum er skipt eftir störfum kemur í ljós að heilbrigðisstarfsfólk er fjölmennasti hópurinn sem þjáist af eftirköstum sjúkdómsins en kennarar eru næststærsti hópurinn, um 114 þúsund talsins. Samkvæmt Guardian er ástandið að koma niður á heilbrigðisþjónustunni þar sem margir þeir sem þjást af langvarandi Covid geta aðeins unnið í hlutastarfi, líður ekki nógu vel til að geta sinnt hefðbundnum skyldustörfum og/eða þurfa að taka orlof þar sem þá verkjar, eru uppgefnir eða of óskýrir í hugsun til að geta unnið. Helena McKeown, hjá bresku læknasamtökunum, segir ástandið skapa mikið álag hjá opinberu heilbrigðisþjónustunni, sem var undirmönnuð áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Um 30 þúsund heilbrigðisstarfsmenn séu nú þegar í veikindaleyfi og ef þeim fjölgi muni það hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Tvær konur sem stofnuðu Facebook-hóp fyrir lækna sem þjást af langvarandi Covid segja þá upplifa skömm og sektarkennd yfir því að valda auknu álagi hjá kollegum og taka ekki virkan þátt í „baráttunni gegn Covid“. Þá upplifðu þeir einnig reiði yfir því að hafa líklegast smitast í vinnunni en fá takmarkaðan stuðning í kjölfarið. Sumum hefði til dæmis verið sagt upp störfum vegna langvarandi veikinda. Umfjöllun Guardian.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira