Íslendingaliðum spáð efstu þremur sætunum sem og þremur neðstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2021 12:46 Glódís Perla Viggósdóttir leikur með Rosengård. Liðinu er spáð 2. sæti í ár. VÍSIR/VILHELM Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur og hefur Twitter-reikningurinn Damallsvenskan Nyheter birt spá sína fyrir komandi tímabil. Þrjú efstu liðin eiga það sameiginlegt að vera með Íslending innanborðs. Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira