Valencia gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 19:45 Mouctar Diakhaby, leikmaður Valencia, og liðsfélagar hans gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma. Alex Caparros/Getty Images Leikmenn Valencia gengu af velli þegar liðið mætti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Þegar rétt rúmur hálftími var liðin af leiknum lenti Juan Cala, varnarmanni Cadiz, og Mouctar Diakhaby, varnarmanni Valencia saman. Diakhaby ásakaði Cala um kynþáttafordóma og gekk af velli ásamt liðsfélögum sínum. Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira