Banna meðferð fyrir transbörn Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2021 21:28 Asa Hutchinson, ríkisstjóri, synjaði lögunum staðfestingar eftir að hafa rætt við barnalækna og félagsráðgjafa. Flokksbræður hans hunsuðu vilja hans. AP/Tommy Metthe/Arkansas Democrat-Gazette Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp. Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp.
Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira