Blikaáherslur í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 16:00 Alexandra Jóhannsdóttir hefur leikið tíu A-landsleiki. vísir/vilhelm Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra. EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ísland mætir Ítalíu í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og þriðjudaginn, en þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn Þorsteins. Alexandra þekkir vel til hans eftir tíma þeirra saman hjá Breiðabliki. „Hann hefur komið með svolítið af áherslum með Breiðablik var með. Það er því ekki nýtt fyrir mig eða aðrar sem voru hjá honum í Blikum,“ sagði Alexandra sem stimplaði sig inn í landsliðið í undankeppni EM 2021. Preparations have started in Tirrenia for two friendlies against Italy.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/tBk3Edl53o— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 8, 2021 „Hann leggur mikla áherslu á sóknarleikinn sem er geggjað. En þetta eru engar svaka breytingar. Þetta er bara fótbolti.“ Tekið á andlega Hafnfirðingurinn gekk til liðs við Frankfurt í vetur. Hún viðurkennir að fyrstu mánuðirnir í atvinnumennskunni hafi verið krefjandi. „Þetta hefur tekið svolítið á andlega. Það er allt lokað úti. Maður mætir bara á æfingu og fer svo heim og slakar á,“ sagði Alexandra. Alexandra varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Breiðabliki.vísir/bára „En ég er að komast betur inn í hlutina og bætt mig í tækniatriðum sem hafa verið minn veikleiki. Ég vonast til að vinna mig inn í liðið.“ Hlakkaði til að komast aftur á landsliðsæfingar Alexandra er ánægð að með að vera komin aftur í landsliðið. „Ég hef hlakkað svo mikið til komast á landsliðsæfingar. Það er gott að geta hitt stelpurnar og talað íslensku. Ég er svolítið komin aftur inn í þægindarammann minn,“ sagði Alexandra.
EM 2021 í Englandi Breiðablik Tengdar fréttir „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8. apríl 2021 13:02