Útlit fyrir hjarðónæmi í Bretlandi á mánudag Sylvía Hall skrifar 8. apríl 2021 21:07 Bólusetningar hafa gengið vel í Bretlandi og gera spár ráð fyrir því að hjarðónæmi verði náð á mánudag. Getty Allt bendir til þess að hjarðónæmi við kórónuveirunni náist í Bretlandi á mánudag. Spár gera nú ráð fyrir því að 73,4 prósent Breta verði komnir með mótefni við veirunni, annað hvort vegna fyrra smits eða bólusetningar. Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky News þar sem vísað er í spálíkan University College London. Rúmlega 31 milljón hefur þegar verið bólusett í Bretlandi segja vísindamenn þetta stóran áfanga í baráttunni við veiruna. Á mánudag verður ráðist í frekari tilslakanir, en þá munu flestar verslanir, líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir opna á ný. Þrátt fyrir mögulegt hjarðónæmi hafa vísindamenn þó varað við því að stjórnvöld aflétti takmörkunum of bratt. Meðal þeirra sem hafa varað við slíku er Dr. Catherine Smallwood, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Að hennar mati er ekki útilokað að önnur bylgja gæti skollið á í landinu þrátt fyrir hjarðónæmi þar sem enn væri töluverður fjöldi smita að greinast á hverjum degi. Það eina sem hindraði frekari útbreiðslu þeirra væru þær hörðu samkomutakmarkanir sem hafa verið í gildi undanfarnar viku. „Sá hópur samfélagsins sem hefur verið að halda uppi samfélagssmitinu er að stærstum hluta sá hópur sem hefur ekki enn verið bólusettur,“ er haft eftir Smallwood á vef Guardian. Vísar hún þar til yngra fólks sem á enn eftir að fá bóluefni, en bólusetningum er að mestu lokið hjá eldri aldurshópum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira