Penninn á lofti í Keflavík - Milka áfram næstu tvö árin Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 10:00 Dominykas Milka hefur verið einn albesti körfuboltamaður landsins undanfarin ár. vísir/daníel Það er nóg um að vera í Keflavík þó ekki megi spila körfubolta þessa dagana en í gær tilkynnti félagið um sannkallaða fjöldaundirskrift í samningamálum. Reynslumiklir leikmenn í karlaliði Keflavíkur framlengdu samninga sína við félagið. Fyrirliðinn og landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson undirritaði nýjan þriggja ára samning um leið og einn allra besti leikmaður deildarinnar, Dominykas Milka gerði nýjan tveggja ára samning en þessi litháíski miðherji hefur verið algjör lykilmaður í Keflavík undanfarin tvö ár. Þá gerði Ágúst Orrason einnig tveggja ára samning en hann hefur verið í stóru hlutverki í sóknarleik Keflavíkur undanfarin ár. Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari liðsins, framlengdi samning sinn um tvö ár og sama má segja um þjálfarateymi kvennaliðs Keflavíkur þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og áðurnefndur Hörður Axel munu halda áfram að stýra kvennaliði Keflavíkur næstu tvö árin hið minnsta. Í tilkynningu Keflavíkur segir að frekari frétta sé að vænta af leikmannamálum en Keflavík trónir á toppi Dominos deildar karla og deilir toppsætinu með Val í Dominos deild kvenna. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Reynslumiklir leikmenn í karlaliði Keflavíkur framlengdu samninga sína við félagið. Fyrirliðinn og landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson undirritaði nýjan þriggja ára samning um leið og einn allra besti leikmaður deildarinnar, Dominykas Milka gerði nýjan tveggja ára samning en þessi litháíski miðherji hefur verið algjör lykilmaður í Keflavík undanfarin tvö ár. Þá gerði Ágúst Orrason einnig tveggja ára samning en hann hefur verið í stóru hlutverki í sóknarleik Keflavíkur undanfarin ár. Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari liðsins, framlengdi samning sinn um tvö ár og sama má segja um þjálfarateymi kvennaliðs Keflavíkur þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og áðurnefndur Hörður Axel munu halda áfram að stýra kvennaliði Keflavíkur næstu tvö árin hið minnsta. Í tilkynningu Keflavíkur segir að frekari frétta sé að vænta af leikmannamálum en Keflavík trónir á toppi Dominos deildar karla og deilir toppsætinu með Val í Dominos deild kvenna. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira