Jurgen Klopp var létt í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 08:00 Klopp og Trent Alexander-Arnold hressir í leikslok. Clive Brunskill/Getty Images Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu. Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
Ollie Watkins kom Aston Villa yfir í fyrri hálfleik en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold sáu til þess að Rauði herinn tók stigin þrjú. Fyrsti sigur Liverpool á heimavelli í síðustu sjö leikjum. „Oh, þetta er stór sigur, mjög stór sigur. Við höfum tapað síðustu sex leikjum á heimavelli, eitthvað sem er ekki gott og eitthvað sem þú vilt alls ekki,“ sagði Klopp. „Við jöfnuðum en þá var þetta enn og aftur rangstaða. Hún var ekki stór. Við fórum inn í hálfleikinn og þú getur ímyndað þér að það var ekki góð stemning.“ „Strákarnir voru þó í ágætis standi og ég þurfti ekki að lyfta þeim mikið upp. Þeir vissu að ef þeir myndu halda áfram með að vera ákafir, viljugir og spila sama fótboltann þá myndum við skapa færi.“ „Hvernig við höndluðum þennan leik var mjög gott en þú þarft að skora mörk. Þetta tók sinn tíma en við skoruðum. Þetta var mjög, mjög mikilvægt og þetta er mikill léttir,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp expresses his relief after 'MASSIVE' last-gasp victory https://t.co/VCxChOxrez— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2021 Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira