Svandís tilkynnti tilslakanir sem taka gildi á fimmtudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 10:24 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða um breytingar á aðgerðum innanlands að loknum fundinum. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er mætt á reglulegan þriðjudagsfund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira