Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2021 12:19 Colton Underwood opnar sig í einlægu viðtali. Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira