Stefna að samfélagi án sígarettna Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 18:27 Nýja-Sjáland ætlar að berjast gegn tóbaksreykingum í landinu af krafti. Getty Nýja-Sjáland hyggst útrýma tóbaksreykingum í landinu fyrir árið 2025. Aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins segir brýnt að vernda komandi kynslóðir fyrir þeim hættum sem fylgja tóbaksreykingum, enda deyi hátt í fimm þúsund Nýsjálendingar ár hvert af völdum tóbaks. Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“ Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“
Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira