Jansen líklega fyrir þá sem erfitt er að ná aftur í bólusetningu Birgir Olgeirsson skrifar 22. apríl 2021 14:30 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti landlæknis. Vísir/Sigurjón Notkun bóluefnis frá framleiðandanum Jansen hefur verið samþykkt hér á landi og má búast við að í næstu viku verði þeir fyrstu bólusettir með efninu frá bandaríska fyrirtækinu Johnson & Johnson. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti Landlæknis, segir 2.400 skammta hafa borist nú þegar og annar skammtur berist í næstu viku. „Sem við komum vonandi fljótlega í notkun,“ segir Kamilla. Ekki er búið að kortleggja hvað hópur fær Jansen-bóluefnið hér á landi. „En líklegast verða það einstaklingar sem er erfiðara að ná til í næstu bólusetningu. Ef þeir eru með áhættuþætti en vinna til dæmis úti á sjó, þá er það kannski heppilegt bóluefni fyrir þá ef það verða margar vikur eða mánuðir í að þeir komi aftur til landsins. Svo eftir hendinni aðrir.“ Jansen bóluefnið er frábrugðið öðrum bóluefnum við kórónuveirunni að því leyti að það er aðeins gefið einu sinni. Bóluefni Pfizer, Moderna og AstraZeneca er gefið tvisvar. Spurð hvort að heimilislausir muni falla í þann hóp sem erfitt er að ná til segir hún það eiga eftir að koma í ljós. „Það er töluvert um aukaverkanir eftir þennan eina skammt þannig að við þurfum að passa að fólk hafi í einhver hús að vernda þá fyrstu dagana eftir bólusetningu ef þeir skyldu fá óþægindi. Við viljum ekki að allir fari á bráðamóttöku vegna flensueinkenna. Það þarf að huga vel að þessu og heilsugæslan ætlar að vinna að því með sveitarfélögunum hvernig er best að standa að þessu.“ Algengustu aukaverkanir Jansen-bóluefnisins eru flensueinkenni. „Það er mjög álíka tíðni og AstraZeneca miðað við þau gögn sem eru komin út,“ segir Kamilla. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti Landlæknis, segir 2.400 skammta hafa borist nú þegar og annar skammtur berist í næstu viku. „Sem við komum vonandi fljótlega í notkun,“ segir Kamilla. Ekki er búið að kortleggja hvað hópur fær Jansen-bóluefnið hér á landi. „En líklegast verða það einstaklingar sem er erfiðara að ná til í næstu bólusetningu. Ef þeir eru með áhættuþætti en vinna til dæmis úti á sjó, þá er það kannski heppilegt bóluefni fyrir þá ef það verða margar vikur eða mánuðir í að þeir komi aftur til landsins. Svo eftir hendinni aðrir.“ Jansen bóluefnið er frábrugðið öðrum bóluefnum við kórónuveirunni að því leyti að það er aðeins gefið einu sinni. Bóluefni Pfizer, Moderna og AstraZeneca er gefið tvisvar. Spurð hvort að heimilislausir muni falla í þann hóp sem erfitt er að ná til segir hún það eiga eftir að koma í ljós. „Það er töluvert um aukaverkanir eftir þennan eina skammt þannig að við þurfum að passa að fólk hafi í einhver hús að vernda þá fyrstu dagana eftir bólusetningu ef þeir skyldu fá óþægindi. Við viljum ekki að allir fari á bráðamóttöku vegna flensueinkenna. Það þarf að huga vel að þessu og heilsugæslan ætlar að vinna að því með sveitarfélögunum hvernig er best að standa að þessu.“ Algengustu aukaverkanir Jansen-bóluefnisins eru flensueinkenni. „Það er mjög álíka tíðni og AstraZeneca miðað við þau gögn sem eru komin út,“ segir Kamilla.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira