Bernie segir fæðingarorlof á Íslandi aðeins 13 vikur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2021 11:52 Bernie Sanders virðist ekki hafa unnið heimavinnuna nógu vel. Getty/Drew Angerer Bernie Sanders, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, birti í gær færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir bandarísk stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt foreldrum fæðingarorlof. Ber hann þar saman fæðingarorlofsréttindi foreldra í ýmsum löndum, þar á meðal Íslandi, og virðist ekki hafa kynnt sér málið nógu vel. „Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur. Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
„Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur.
Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira