Tekur Del Piero við af Agnelli? Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 22:31 Del Piero gæti verið á leiðinni til Juventus, á nýjan leik. Ian Gavan/Getty Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. Plönin um Ofurdeildina héldu ekki lengi. Á sunnudaginn var tilkynnt um deildina en tveimur sólahringum síðar voru nánast öll liðin búin að yfirgefa hana á nýjan leik. Andrea Agnelli, forseti Juventus, var einn af forsprökkum deildarinnar og stóð að henni en eftir að hún féll saman eins og spilaborg þá er pressan orðin gífurleg á Agnelli. Gazzetta dello Sport greindi frá því á fimmtudaginn að nú pressan væri orðin all svakaleg á Agnelli og einn af aðal eigendum félagsins, John Elkann, gæti beðið hann um að yfirgefa félagið. Einn þeirra sem hefur verið nefndur sem mögulegur arftaki Agnelli er Alessandro Del Piero, fyrrum leikmaður Juventus og ítalska landsliðsins, sem vinnur nú sem spekingur hjá ESPN. Del Piero skoraði 290 mörk í 700 leikjum fyrir ítalska félagið á árunum 1993 til 2012 og vann meðal annars Meistaradeildina með félaginu sem og sextán aðra titla. Legendary striker Alessandro Del Piero 'emerges as candidate to replace Agnelli as Juventus President' https://t.co/NbB0Z1xvot— MailOnline Sport (@MailSport) April 25, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Plönin um Ofurdeildina héldu ekki lengi. Á sunnudaginn var tilkynnt um deildina en tveimur sólahringum síðar voru nánast öll liðin búin að yfirgefa hana á nýjan leik. Andrea Agnelli, forseti Juventus, var einn af forsprökkum deildarinnar og stóð að henni en eftir að hún féll saman eins og spilaborg þá er pressan orðin gífurleg á Agnelli. Gazzetta dello Sport greindi frá því á fimmtudaginn að nú pressan væri orðin all svakaleg á Agnelli og einn af aðal eigendum félagsins, John Elkann, gæti beðið hann um að yfirgefa félagið. Einn þeirra sem hefur verið nefndur sem mögulegur arftaki Agnelli er Alessandro Del Piero, fyrrum leikmaður Juventus og ítalska landsliðsins, sem vinnur nú sem spekingur hjá ESPN. Del Piero skoraði 290 mörk í 700 leikjum fyrir ítalska félagið á árunum 1993 til 2012 og vann meðal annars Meistaradeildina með félaginu sem og sextán aðra titla. Legendary striker Alessandro Del Piero 'emerges as candidate to replace Agnelli as Juventus President' https://t.co/NbB0Z1xvot— MailOnline Sport (@MailSport) April 25, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira