Lilja Rafney tapar oddvitasætinu Snorri Másson og skrifa 25. apríl 2021 18:19 Bjarni Jónsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigríður Gísladóttir og Þóra Margrét Lúthersdóttir. Vinstri græn Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði, er nýr oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. Hann felldi þar með fyrrverandi oddvita og eina þingmann VG í kjördæminu, Lilju Rafneyju Magnúsdóttur. Lilja Rafney bíður þar með sömu örlög og aðrir þingmenn Vinstri grænna í ríkisstjórninni, sem hafa hver á fætur öðrum tapað baráttu um oddvitasætið í sínu kjördæmi. Bjarni var í öðru sæti á eftir henni á listanum fyrir síðustu alþingiskosningar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður laut í lægra haldi í Norðausturkjördæmi og Kolbeinn Óttarsson Proppé hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann sóttist eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi. Þar endaði hann í fjórða sæti. Niðurstaða forvalsins í Norðvesturkjördæmi er eftirfarandi: 1. sæti – Bjarni Jónsson með 543 atkvæði í 1. sæti 2. sæti – Lilja Rafney Magnúsdóttir með 565 atkvæði í 1.-2. sæti 3. sæti – Sigríður Gísladóttir með 444 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti – Þóra Margrét Lúthersdóttir með 622 atkvæði í 1.-4. sæti 5. sæti – Lárus Ástmar Hannesson með 679 atkvæði í 1.-5. sæti Átta voru í framboði. Á kjörskrá voru 1.454, atkvæði greiddu 1.049 og var kosningaþátttaka 72%. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Lilja Rafney bíður þar með sömu örlög og aðrir þingmenn Vinstri grænna í ríkisstjórninni, sem hafa hver á fætur öðrum tapað baráttu um oddvitasætið í sínu kjördæmi. Bjarni var í öðru sæti á eftir henni á listanum fyrir síðustu alþingiskosningar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður laut í lægra haldi í Norðausturkjördæmi og Kolbeinn Óttarsson Proppé hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann sóttist eftir fyrsta sæti í Suðurkjördæmi. Þar endaði hann í fjórða sæti. Niðurstaða forvalsins í Norðvesturkjördæmi er eftirfarandi: 1. sæti – Bjarni Jónsson með 543 atkvæði í 1. sæti 2. sæti – Lilja Rafney Magnúsdóttir með 565 atkvæði í 1.-2. sæti 3. sæti – Sigríður Gísladóttir með 444 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti – Þóra Margrét Lúthersdóttir með 622 atkvæði í 1.-4. sæti 5. sæti – Lárus Ástmar Hannesson með 679 atkvæði í 1.-5. sæti Átta voru í framboði. Á kjörskrá voru 1.454, atkvæði greiddu 1.049 og var kosningaþátttaka 72%.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent