Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2021 22:30 Jordan Roland hefur komið eins og stormsveipur inn í Domino's deildina. vísir/hulda margrét Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Valur vann leikinn, 99-68, og hélt Þór í aðeins 39 stigum í síðustu þremur leikhlutunum. „Valsmenn spiluðu frábæra í vörn í dag og fá hrós fyrir það. Þeir stóðu sig virkilega vel. Þetta er auðvitað frábært lið og vel mannað og gaman að sjá þennan Jordan Roland í nærmynd. Þetta er flottur spilari. Valsliðið er líklegt til mikilla afreka,“ sagði Bjarki við Vísi eftir leik. Umræddur Roland bauð ekki upp á sömu flugeldasýninguna og oft áður en skilaði samt 24 stigum. Vörnin var þó lykilinn að sigri Vals. „Valsmenn ýttu okkur út úr því sem við vildum gera. Þeir eru hoknir af reynslu og sýndu frábæran varnarleik,“ sagði Bjarki. Hann vonaðist að sjálfsögðu eftir endurkomu frá sínum mönnum í seinni hálfleik þótt vonin hafi verið veik. „Þetta var langsótt. Við horfðum líka í stigamuninn. Við unnum fyrri leikinn með níu stiga mun og reyndum að gera atlögu að því að minnka þetta undir lokin,“ sagði Bjarki. Þór hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og það illa. En óttast Bjarki að missa af úrslitakeppninni? „Jájá, alveg eins. En það er bara Höttur á fimmtudaginn og við sjáum bara til þegar það er búið að telja upp úr hattinum í lokin. Það er gott að það sé stutt á milli þegar illa gengur,“ sagði Bjarki að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Akureyri Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira
Valur vann leikinn, 99-68, og hélt Þór í aðeins 39 stigum í síðustu þremur leikhlutunum. „Valsmenn spiluðu frábæra í vörn í dag og fá hrós fyrir það. Þeir stóðu sig virkilega vel. Þetta er auðvitað frábært lið og vel mannað og gaman að sjá þennan Jordan Roland í nærmynd. Þetta er flottur spilari. Valsliðið er líklegt til mikilla afreka,“ sagði Bjarki við Vísi eftir leik. Umræddur Roland bauð ekki upp á sömu flugeldasýninguna og oft áður en skilaði samt 24 stigum. Vörnin var þó lykilinn að sigri Vals. „Valsmenn ýttu okkur út úr því sem við vildum gera. Þeir eru hoknir af reynslu og sýndu frábæran varnarleik,“ sagði Bjarki. Hann vonaðist að sjálfsögðu eftir endurkomu frá sínum mönnum í seinni hálfleik þótt vonin hafi verið veik. „Þetta var langsótt. Við horfðum líka í stigamuninn. Við unnum fyrri leikinn með níu stiga mun og reyndum að gera atlögu að því að minnka þetta undir lokin,“ sagði Bjarki. Þór hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og það illa. En óttast Bjarki að missa af úrslitakeppninni? „Jájá, alveg eins. En það er bara Höttur á fimmtudaginn og við sjáum bara til þegar það er búið að telja upp úr hattinum í lokin. Það er gott að það sé stutt á milli þegar illa gengur,“ sagði Bjarki að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Akureyri Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Sjá meira
Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti