Sakar Marilyn Manson um kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Sylvía Hall skrifar 1. maí 2021 09:45 Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Vísir/Getty Leikkonan Esmé Bianco hefur kært söngvarann Marilyn Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Leikkonan, sem er hvað frægust fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones, segir söngvarann hafa neytt hana til samfara árið 2011 með því að þvinga í hana eiturlyf og beita hana valdi. Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað söngvarann um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði. Leikkonan Evan Rachel Wood, sem var í sambandi með söngvaranum árin 2007 til 2010, greindi frá því fyrr á árinu að söngvarinn hefði beitt hana ofbeldi í sambandi þeirra en Manson sagði ekkert vera til í þeim fullyrðingum. Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Á þeim tíma hafi hann í mörg skipti þvingað hana til samfara sem oft á tíðum voru ofbeldisfullar og niðurlægjandi. Í eitt skipti hafi hann boðið henni til Los Angeles í Bandaríkjunum til þess að taka upp tónlistarmyndband en þegar hún var komin til Bandaríkjanna reyndist ekkert tónlistarmyndband vera í bígerð. Dvaldi hún á heimili hans í fjóra daga, þar sem hún fékk hvorki hvíld né mat. „Og mögulega það ógeðfelldasta var að [Manson] lokaði ungfrú Bianco í svefnherberginu, batt hana við bænakoll og barði hana með svipu sem hann sagðist hafa vera notaða af nasistum. Hann gaf henni einnig raflost,“ segir í kærunni. Útgáfufyrirtæki Manson og bókari hans hafa rift samningum sínum við hann í kjölfar ásakananna. MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað söngvarann um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði. Leikkonan Evan Rachel Wood, sem var í sambandi með söngvaranum árin 2007 til 2010, greindi frá því fyrr á árinu að söngvarinn hefði beitt hana ofbeldi í sambandi þeirra en Manson sagði ekkert vera til í þeim fullyrðingum. Í kæru Bianco kemur fram að samband þeirra hafi hafist árið 2009 og þau hafi verið í fjarsambandi til ársins 2011. Á þeim tíma hafi hann í mörg skipti þvingað hana til samfara sem oft á tíðum voru ofbeldisfullar og niðurlægjandi. Í eitt skipti hafi hann boðið henni til Los Angeles í Bandaríkjunum til þess að taka upp tónlistarmyndband en þegar hún var komin til Bandaríkjanna reyndist ekkert tónlistarmyndband vera í bígerð. Dvaldi hún á heimili hans í fjóra daga, þar sem hún fékk hvorki hvíld né mat. „Og mögulega það ógeðfelldasta var að [Manson] lokaði ungfrú Bianco í svefnherberginu, batt hana við bænakoll og barði hana með svipu sem hann sagðist hafa vera notaða af nasistum. Hann gaf henni einnig raflost,“ segir í kærunni. Útgáfufyrirtæki Manson og bókari hans hafa rift samningum sínum við hann í kjölfar ásakananna.
MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira