„Mættir í deildina sem við eigum heima í“ Atli Arason skrifar 1. maí 2021 21:43 Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis vísir/vilhelm Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild. „Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum. Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Sjá meira
„Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum.
Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25