Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. maí 2021 21:56 Ólafur var búinn að ná sér að viðtali loknu en hann skoraði rosalega flautukörfu sem tryggði Grindavík sigur. Vísir/Sigurjón Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. ,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“ Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“
Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31