Bill og Melinda Gates skilja Snorri Másson skrifar 3. maí 2021 20:42 Hjónin Bill og Melinda Gates kynntust hjá Microsoft á sínum tíma, þar sem Melinda var markaðsstjóri. Þau eignuðust þrjú börn en nú skilja leiðir. Getty/Global Citizen Auðkýfingurinn Bill Gates og eiginkona hans Melinda eru að skilja eftir 27 ára hjónaband. Bill Gates tilkynnti um þetta á Twitter rétt í þessu. „Eftir að hafa íhugað málið vandlega og unnið mikið í sambandinu, höfum við ákveðið að binda enda á hjónaband okkar. Síðustu 27 ár höfum við alið upp okkar ótrúlegu börn og byggt upp góðgerðarsjóð sem starfar um allan heim að því að gera fólki kleift að lifa heilbrigðu og árangursríku lífi. Við höfum enn sameiginlega trú á því verkefni og munum halda áfram vinnu okkar hjá sjóðnum, en við teljum ekki lengur að við getum haldið áfram að vaxa sem par í næsta kafla lífs okkar. Við biðjum um pláss og næði fyrir fjölskyldu okkar núna þegar við stígum fyrstu skrefin í nýja lífinu,“ segir í tilkynningu Gates. Hjónin eru bæði enn stjórnarmenn í Bill & Melinda Gates Foundation. Bill steig til hliðar úr stjórn Microsoft í fyrra og var það sagt hafa verið vegna þess að hann vildi einbeita sér að málefnum kórónuveirufaraldursins. Þróun bóluefna hefur verið honum mikið hugðarefni síðustu ár. Melinda og Bill kynntust hjá Microsoft, þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri innan fyrirtækisins. Bill stofnaði tæknifyrirtækið 1975 og er nú metinn á 130 milljarða Bandaríkjadala. Fjárhagsleg útfærsla skilnaðarins liggur enn ekki fyrir. Gates á 1,37% hlut í Microsoft, sem er metinn á meira en 26 milljarða dala. Á sínum tíma tóku hjónin þátt í verkefninu Giving Pledge, sem fól í sér að þau gáfu frá sér meira en helming auðæfa sinna. pic.twitter.com/padmHSgWGc— Bill Gates (@BillGates) May 3, 2021 Bandaríkin Microsoft Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Bill Gates tilkynnti um þetta á Twitter rétt í þessu. „Eftir að hafa íhugað málið vandlega og unnið mikið í sambandinu, höfum við ákveðið að binda enda á hjónaband okkar. Síðustu 27 ár höfum við alið upp okkar ótrúlegu börn og byggt upp góðgerðarsjóð sem starfar um allan heim að því að gera fólki kleift að lifa heilbrigðu og árangursríku lífi. Við höfum enn sameiginlega trú á því verkefni og munum halda áfram vinnu okkar hjá sjóðnum, en við teljum ekki lengur að við getum haldið áfram að vaxa sem par í næsta kafla lífs okkar. Við biðjum um pláss og næði fyrir fjölskyldu okkar núna þegar við stígum fyrstu skrefin í nýja lífinu,“ segir í tilkynningu Gates. Hjónin eru bæði enn stjórnarmenn í Bill & Melinda Gates Foundation. Bill steig til hliðar úr stjórn Microsoft í fyrra og var það sagt hafa verið vegna þess að hann vildi einbeita sér að málefnum kórónuveirufaraldursins. Þróun bóluefna hefur verið honum mikið hugðarefni síðustu ár. Melinda og Bill kynntust hjá Microsoft, þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri innan fyrirtækisins. Bill stofnaði tæknifyrirtækið 1975 og er nú metinn á 130 milljarða Bandaríkjadala. Fjárhagsleg útfærsla skilnaðarins liggur enn ekki fyrir. Gates á 1,37% hlut í Microsoft, sem er metinn á meira en 26 milljarða dala. Á sínum tíma tóku hjónin þátt í verkefninu Giving Pledge, sem fól í sér að þau gáfu frá sér meira en helming auðæfa sinna. pic.twitter.com/padmHSgWGc— Bill Gates (@BillGates) May 3, 2021
Bandaríkin Microsoft Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira