Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Marco Mancosu er Lecce liðinu gríðarlega mikilvægur. Getty/Maurizio Lagana Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu. Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira