Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2021 22:15 Guðmundur Karl kom Fjölni á bragðið í Lengjudeild karla í knattspyrnu sumarið 2021. Vísir/Vilhelm Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Það tók heimamenn í Fram aðeins fimm mínútur að komast í 3-0 gegn Ólafsvíkingum í kvöld. Albert Hafsteinsson skoraði úr víti á 2. mínútu, tveimur mínútum síðar skoraði Tryggvi Snær Geirsson og aðeins mínútu síðar skoraði Fred. Fred 3-0. Hvaða rugl er þetta. pic.twitter.com/7qiNALHeQ8— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 6, 2021 Þannig var staðan er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Fred bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Fram á 51. mínútu. Tíu mínútum síðar skoraði Kyle McLagan sjálfsmark og staðan orðin 4-1. Harley Willard minnkaði svo muninn í 4-2 með marki úr vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru eftir og þar við sat. Í Laugardalnum var Fjölnir í heimsókn. Liðið vann ekki leik í Pepsi Max deildinni á síðasta ári og leikur í Lengjudeildinni í sumar. Ekki fór sumarið vel af stað en Samuel Ford kom Þrótti yfir strax á þriðju mínútu. Þannig var staðan þangað til á 53. mínútu þegar Guðmundur Karl Guðmundsson jafnaði metin. Sigurpáll Melberg Pálsson kom Fjölni svo yfir um miðbik síðari hálfleiks og Alexander Freyr Sindrason gerði út um leikinn með þriðja marki gestanna þegar tíu mínútur lifðu leiks. Áður en leik lauk fékk Hreinn Ingi Örnólfsson rautt spjald í liði Þróttar en hann fékk einnig rautt spjald í bikarleik Þróttar og Víkings Ólafsvíkur á dögunum. Lokatölur 3-1 Fjölni í vil í kvöld. Bæði Fram og Fjölni er spáð góðu gengi á meðan Þrótti og Víking er spáð harðri fallbaráttu. Fótbolti Lengjudeildin Íslenski boltinn Fram Fjölnir Þróttur Reykjavík Víkingur Ólafsvík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum. Það tók heimamenn í Fram aðeins fimm mínútur að komast í 3-0 gegn Ólafsvíkingum í kvöld. Albert Hafsteinsson skoraði úr víti á 2. mínútu, tveimur mínútum síðar skoraði Tryggvi Snær Geirsson og aðeins mínútu síðar skoraði Fred. Fred 3-0. Hvaða rugl er þetta. pic.twitter.com/7qiNALHeQ8— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 6, 2021 Þannig var staðan er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Fred bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Fram á 51. mínútu. Tíu mínútum síðar skoraði Kyle McLagan sjálfsmark og staðan orðin 4-1. Harley Willard minnkaði svo muninn í 4-2 með marki úr vítaspyrnu þegar tíu mínútur voru eftir og þar við sat. Í Laugardalnum var Fjölnir í heimsókn. Liðið vann ekki leik í Pepsi Max deildinni á síðasta ári og leikur í Lengjudeildinni í sumar. Ekki fór sumarið vel af stað en Samuel Ford kom Þrótti yfir strax á þriðju mínútu. Þannig var staðan þangað til á 53. mínútu þegar Guðmundur Karl Guðmundsson jafnaði metin. Sigurpáll Melberg Pálsson kom Fjölni svo yfir um miðbik síðari hálfleiks og Alexander Freyr Sindrason gerði út um leikinn með þriðja marki gestanna þegar tíu mínútur lifðu leiks. Áður en leik lauk fékk Hreinn Ingi Örnólfsson rautt spjald í liði Þróttar en hann fékk einnig rautt spjald í bikarleik Þróttar og Víkings Ólafsvíkur á dögunum. Lokatölur 3-1 Fjölni í vil í kvöld. Bæði Fram og Fjölni er spáð góðu gengi á meðan Þrótti og Víking er spáð harðri fallbaráttu.
Fótbolti Lengjudeildin Íslenski boltinn Fram Fjölnir Þróttur Reykjavík Víkingur Ólafsvík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira