Roma sparar Tottenham meira en einn og hálfan milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 09:31 Jose Mourinho sést hér eftir að hann var rekinn frá Tottenham. Hann ætlaði að taka sér frí en réði sig svo til Roma. Getty/ Jonathan Brady Jose Mourinho var ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir brottreksturinn frá Tottenham og það eru frábærar fréttir fyrir hans gömlu yfirmenn í London. Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira