Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir er nýbúin að leggja skóna á hilluna eftir frábæran feril. Getty/Bernd Thissen Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ.
Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans
Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira