Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir er nýbúin að leggja skóna á hilluna eftir frábæran feril. Getty/Bernd Thissen Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ.
Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans
Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira