„Ásgeir var með ás upp í erminni" Andri Már Eggertsson skrifar 8. maí 2021 21:52 Guðmundur var ánægður með mark Ásgeirs í kvöld Vísir/Vilhelm HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. „Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum. HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
„Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum.
HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira