Margfalt fleiri fara í aðgerð vegna offitu Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 16:34 Klíníkin í Ármúla er meðal stærstu einkafyrirtækja landsins í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Vísir/Vilhelm Klíníkin framkvæmir metfjölda offituaðgerða árið 2021 og stefnir í að þær verði tvöfalt fleiri en í fyrra. Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér. Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér.
Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent