Þjálfari Hjartar skrifaði skilaboð til leikmanna á tússtöflu í miðjum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 12:30 Þetta er ein leið til að koma skilaboðum til sinna leikmanna áleiðis. Þjálfari Brøndby beitti nokkuð óhefðbundinni aðferð til að koma skilaboðum til sinna leikmanna í leiknum gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Í stöðunni 2-1 fyrir Brøndby vildi Niels Fredriksen að sínir menn myndu halda áfram að sækja og brýndi það fyrir þeim með nokkuð sérstökum hætti. Hann skrifaði skilaboðin „keep attacking“ á tússtöflu og stillti henni upp á hliðarlínunni. Til að leggja áherslu á skilaboðin tók hann töfluna svo upp og sýndi sínum mönnum hana. Skilaboð Fredriksens komust allavega áleiðis því Andrija Pavlovic kom Brøndby í 3-1 á 83. mínútu. Það urðu lokatölur leiksins. Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Brøndby sem er einu stigi á eftir Midtjylland á toppi deildarinnar. Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður í liði Midtjylland þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Midtjylland náði forystunni á 32. mínútu þegar gamli Stjörnumaðurinn Alexander Scholz skoraði úr vítaspyrnu. Mikael Uhre jafnaði fyrir Brøndby á 37. mínútu og þremur mínútum síðar var Paulinho, leikmaður Midtjylland, rekinn af velli. Simon Hedlund kom Brøndby yfir á 70. mínútu áður en Pavlovic gulltryggði sigurinn eins og áður sagði. Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Í stöðunni 2-1 fyrir Brøndby vildi Niels Fredriksen að sínir menn myndu halda áfram að sækja og brýndi það fyrir þeim með nokkuð sérstökum hætti. Hann skrifaði skilaboðin „keep attacking“ á tússtöflu og stillti henni upp á hliðarlínunni. Til að leggja áherslu á skilaboðin tók hann töfluna svo upp og sýndi sínum mönnum hana. Skilaboð Fredriksens komust allavega áleiðis því Andrija Pavlovic kom Brøndby í 3-1 á 83. mínútu. Það urðu lokatölur leiksins. Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Brøndby sem er einu stigi á eftir Midtjylland á toppi deildarinnar. Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður í liði Midtjylland þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Midtjylland náði forystunni á 32. mínútu þegar gamli Stjörnumaðurinn Alexander Scholz skoraði úr vítaspyrnu. Mikael Uhre jafnaði fyrir Brøndby á 37. mínútu og þremur mínútum síðar var Paulinho, leikmaður Midtjylland, rekinn af velli. Simon Hedlund kom Brøndby yfir á 70. mínútu áður en Pavlovic gulltryggði sigurinn eins og áður sagði.
Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira