Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 13:01 Það verður spennan á mörgum stöðum í kvöld. Valsmenn verða að vinna ætli þeir að ná fjórða sætinu. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Dominos-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira