Grunaður morðingi lagði á flótta með tígrisdýr í bílnum Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 07:33 Victor Hugo Cuevas var ákærður fyrir morð í nóvember síðastliðinn, en var sleppt gegn tryggingu. Hann er nú aftur í haldi lögreglu. lögregla í houston/twitter Lögregla í Houston í Texas hefur handtekið 26 ára mann sem grunaður er um morð eftir að hann lagðist á flótta með tígrisdýr í bílnum sínum. Tígrisdýrsins er enn leitað. Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu. Bandaríkin Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu.
Bandaríkin Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira