Segir að United kaupi bara Sancho í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 13:30 Jadon Sancho gengur í raðir Manchester United í sumar segir Gary Neville. getty/Alex Gottschalk Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund. Edinson Cavani skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við United. Neville segir að það þýði að félagið muni því ekki kaupa framherja í sumar. Erling Håland og Harry Kane hafa meðal annars verið orðaðir við United. „Ég held þeir muni ekki kaupa annan framherja. Ég hef reyndar ekki sömu sambönd við félagið og áður en ég held að þetta verði svona,“ sagði Neville í Monday Night Football á Sky Sports í gær. United reyndi að fá Sancho síðasta sumar en hann hélt kyrru fyrir hjá Dortmund. Hann gæti hins vegar fengist á mun hagstæðara verði í sumar. „Þeir hafa ólmir viljað fá Sancho og voru gagnrýndir fyrir að kaupa hann ekki. En þeir líta mjög vel út ef þeir fá hann fyrir helmingi lægra verð,“ sagði Neville. Hann segir að Cavani og Mason Greenwood verði aðalframherjar United á næsta tímabili. „Ef United kaupir til dæmis bæði Kane og Sancho hvenær mun Cavani spila? Heldur Greenwood áfram að bæta sig? Hvað verður um [Marcus] Rashford? Hvar passar [Paul] Pogba inn?“ sagði Neville. „Ef Sancho kemur verður hann á hægri kantinum og með Greenwood til vara. Frammi ertu með Cavani og Greenwood og þeir vilja að sá síðarnefndi haldi áfram að blómstra því hann er frábær. Á vinstri kantinum ertu svo með Rashford og [Anthony] Martial. Ég að það að fá Håland eða Kane virki ekki fyrir Manchester United miðað við hvernig þeir hafa keypt inn síðustu ár. Ég held þeir kaupi Sancho og láti það duga.“ United mætir Leicester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United sækir svo Liverpool heim á fimmtudaginn. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Edinson Cavani skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við United. Neville segir að það þýði að félagið muni því ekki kaupa framherja í sumar. Erling Håland og Harry Kane hafa meðal annars verið orðaðir við United. „Ég held þeir muni ekki kaupa annan framherja. Ég hef reyndar ekki sömu sambönd við félagið og áður en ég held að þetta verði svona,“ sagði Neville í Monday Night Football á Sky Sports í gær. United reyndi að fá Sancho síðasta sumar en hann hélt kyrru fyrir hjá Dortmund. Hann gæti hins vegar fengist á mun hagstæðara verði í sumar. „Þeir hafa ólmir viljað fá Sancho og voru gagnrýndir fyrir að kaupa hann ekki. En þeir líta mjög vel út ef þeir fá hann fyrir helmingi lægra verð,“ sagði Neville. Hann segir að Cavani og Mason Greenwood verði aðalframherjar United á næsta tímabili. „Ef United kaupir til dæmis bæði Kane og Sancho hvenær mun Cavani spila? Heldur Greenwood áfram að bæta sig? Hvað verður um [Marcus] Rashford? Hvar passar [Paul] Pogba inn?“ sagði Neville. „Ef Sancho kemur verður hann á hægri kantinum og með Greenwood til vara. Frammi ertu með Cavani og Greenwood og þeir vilja að sá síðarnefndi haldi áfram að blómstra því hann er frábær. Á vinstri kantinum ertu svo með Rashford og [Anthony] Martial. Ég að það að fá Håland eða Kane virki ekki fyrir Manchester United miðað við hvernig þeir hafa keypt inn síðustu ár. Ég held þeir kaupi Sancho og láti það duga.“ United mætir Leicester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United sækir svo Liverpool heim á fimmtudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira