Tveir úr myndbandinu viðurkenna að hafa farið yfir mörk Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2021 23:47 Pálmar og Magnús stíga fram og segjast hafa farið eða líklega farið yfir mörk kvenna. Karlmenn megi ekki útiloka að hafa einhvern tímann farið yfir mörk. Vísir/Vilhelm Magnús Sigurbjörnsson og Pálmar Ragnarsson segjast ýmist hafa eða mjög líklega hafa farið yfir mörk kvenna í lífi sínu. Magnús og Pálmar voru á meðal þeirra sem stigu fram í myndbandinu „Ég trúi“ sem birt var í gær til stuðnings þolendum ofbeldis. Karlmenn megi ekki útiloka að hafa farið yfir mörk á einhverjum tímapunktum. Þá sé ekki hægt að breyta fortíðinni. Hins vegar sé hægt að breyta til framtíðar. Edda Falak, annar þáttastjórnenda hlaðvarpsins Eigin kvenna sem stóð að birtingu myndbandsins, tjáði Vísi í kvöld að sögur sem tengdust fólki í myndbandinu hefðu farið af stað í kjölfar birtinganna. Fyrir vikið hefði myndbandið tímabundið verið tekið úr birtingu. Myndbandið muni birtast aftur „Við erum að reyna að finna út hvað er best í stöðunni. En það breytir auðvitað ekki boðskapnum,“ segir Edda. „Við ætlum að pósta því aftur. Hvort sem það verður án einhvers, eða einhver auka, eða bara eins.“ Gangi sögur um fólk í myndbandinu þurfi það fólk að axla ábyrgð. Edda nefndi sjálf engin nöfn í samtali við Vísi. Tveir úr myndbandinu hafa í dag stigið fram og tjáð sig um málið. Fyrrnefndir Magnús og Pálmar. Biðjast afsökunar „Það er ljóst að ég ásamt öðrum þurfum að horfast í augu við það að hafa farið yfir mörk. Mér þykir það leitt og vil ég biðjast afsökunar,“ segir Magnús, sem starfar sem stafrænn ráðgjafi, í færslu á Instagram. Honum finnist mikilvægt að sem flestir taki þátt í #metoo umræðunni vegna þess að kynferðisofbeldi hafi áhrif þvert á samfélagið. Hann trúi því að umræðan hafi fengið alla til að hugsa, hún hafi ekki orðið til án tilefnis og karlmenn, hann og aðrir, geti gert betur. Magnús deilir færslu Pálmars á Instagram sem segist eiga fjölmargar vinkonur sem hafi verið beittar ofbeldi og líklega marga vini sem hafi beitt ofbeldi. Stórt skref aftur á bak að fara í vörn „Ég sjálfur hef mjög líklega farið yfir mörk kvenfólks í mínu lífi. Á því vil ég taka ábyrgð og biðjast afsökunar. Ég er ekki fullkominn þó ég kjósi að taka þátt í umræðunni. Það er mjög mikilvægt að það komi fram.“ Hann segir að karlmenn megi ekki útiloka að hafa farið yfir mörk á einhverjum tímapunktum. „Ef við útilokum það og förum í vörn erum við að taka stórt skref aftur á bak í umræðunni,“ segir Pálmar sem starfar sem fyrirlesari og körfuboltaþjálfari. Hann hafi brugðist góðri vinkonu þegar hann var yngri með því að taka ekki afstöðu. Í kjölfar umræðunnar í samfélaginu hafi hann reynt að bæta fyrir það. View this post on Instagram A post shared by Pálmαr Rαgnαrssσn (@palmarragg) „Við getum ekki breytt fortíðinni. En við getum breytt því hvernig við tökum ábyrgð á okkur sjálfum og vinum okkar í framtíðinni. Það er ástæðan fyrir því að ég tek þátt í dag.“ Fjölbreyttur hópur í myndbandinu Auk Pálmars og Magnúsar vakti athygli að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og systir Magnúsar, auk Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns stigu fram í myndbandinu þolendum til stuðnings. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnendum Eigin kvenna, komu fram í myndbandinu þau Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín Stefánsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson og Kamilla Ívarsdóttir. MeToo Kynferðisofbeldi Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Fjarlægja „Ég trúi“ myndbandið og ráða ráðum sínum Myndband sem ber yfirskriftina „Ég trúi“ og sett var í loftið af stjórnendum hlaðvarpsþáttarins Eigin konur hefur verið tekið tímabundið úr birtingu. Annar þáttastjórnandinn segir leiðinlegt mál hafa komið upp sem tengist einstaklingi í myndbandinu. Boðskapurinn breytist þó ekki. Trúa eigi þolendum. 13. maí 2021 21:21 Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11 #Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. 12. maí 2021 09:54 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Karlmenn megi ekki útiloka að hafa farið yfir mörk á einhverjum tímapunktum. Þá sé ekki hægt að breyta fortíðinni. Hins vegar sé hægt að breyta til framtíðar. Edda Falak, annar þáttastjórnenda hlaðvarpsins Eigin kvenna sem stóð að birtingu myndbandsins, tjáði Vísi í kvöld að sögur sem tengdust fólki í myndbandinu hefðu farið af stað í kjölfar birtinganna. Fyrir vikið hefði myndbandið tímabundið verið tekið úr birtingu. Myndbandið muni birtast aftur „Við erum að reyna að finna út hvað er best í stöðunni. En það breytir auðvitað ekki boðskapnum,“ segir Edda. „Við ætlum að pósta því aftur. Hvort sem það verður án einhvers, eða einhver auka, eða bara eins.“ Gangi sögur um fólk í myndbandinu þurfi það fólk að axla ábyrgð. Edda nefndi sjálf engin nöfn í samtali við Vísi. Tveir úr myndbandinu hafa í dag stigið fram og tjáð sig um málið. Fyrrnefndir Magnús og Pálmar. Biðjast afsökunar „Það er ljóst að ég ásamt öðrum þurfum að horfast í augu við það að hafa farið yfir mörk. Mér þykir það leitt og vil ég biðjast afsökunar,“ segir Magnús, sem starfar sem stafrænn ráðgjafi, í færslu á Instagram. Honum finnist mikilvægt að sem flestir taki þátt í #metoo umræðunni vegna þess að kynferðisofbeldi hafi áhrif þvert á samfélagið. Hann trúi því að umræðan hafi fengið alla til að hugsa, hún hafi ekki orðið til án tilefnis og karlmenn, hann og aðrir, geti gert betur. Magnús deilir færslu Pálmars á Instagram sem segist eiga fjölmargar vinkonur sem hafi verið beittar ofbeldi og líklega marga vini sem hafi beitt ofbeldi. Stórt skref aftur á bak að fara í vörn „Ég sjálfur hef mjög líklega farið yfir mörk kvenfólks í mínu lífi. Á því vil ég taka ábyrgð og biðjast afsökunar. Ég er ekki fullkominn þó ég kjósi að taka þátt í umræðunni. Það er mjög mikilvægt að það komi fram.“ Hann segir að karlmenn megi ekki útiloka að hafa farið yfir mörk á einhverjum tímapunktum. „Ef við útilokum það og förum í vörn erum við að taka stórt skref aftur á bak í umræðunni,“ segir Pálmar sem starfar sem fyrirlesari og körfuboltaþjálfari. Hann hafi brugðist góðri vinkonu þegar hann var yngri með því að taka ekki afstöðu. Í kjölfar umræðunnar í samfélaginu hafi hann reynt að bæta fyrir það. View this post on Instagram A post shared by Pálmαr Rαgnαrssσn (@palmarragg) „Við getum ekki breytt fortíðinni. En við getum breytt því hvernig við tökum ábyrgð á okkur sjálfum og vinum okkar í framtíðinni. Það er ástæðan fyrir því að ég tek þátt í dag.“ Fjölbreyttur hópur í myndbandinu Auk Pálmars og Magnúsar vakti athygli að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og systir Magnúsar, auk Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns stigu fram í myndbandinu þolendum til stuðnings. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnendum Eigin kvenna, komu fram í myndbandinu þau Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín Stefánsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson og Kamilla Ívarsdóttir.
MeToo Kynferðisofbeldi Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Fjarlægja „Ég trúi“ myndbandið og ráða ráðum sínum Myndband sem ber yfirskriftina „Ég trúi“ og sett var í loftið af stjórnendum hlaðvarpsþáttarins Eigin konur hefur verið tekið tímabundið úr birtingu. Annar þáttastjórnandinn segir leiðinlegt mál hafa komið upp sem tengist einstaklingi í myndbandinu. Boðskapurinn breytist þó ekki. Trúa eigi þolendum. 13. maí 2021 21:21 Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11 #Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. 12. maí 2021 09:54 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Fjarlægja „Ég trúi“ myndbandið og ráða ráðum sínum Myndband sem ber yfirskriftina „Ég trúi“ og sett var í loftið af stjórnendum hlaðvarpsþáttarins Eigin konur hefur verið tekið tímabundið úr birtingu. Annar þáttastjórnandinn segir leiðinlegt mál hafa komið upp sem tengist einstaklingi í myndbandinu. Boðskapurinn breytist þó ekki. Trúa eigi þolendum. 13. maí 2021 21:21
Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11
#Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. 12. maí 2021 09:54