Grunaður morðingi kaus Trump í nafni týndrar eiginkonu sinnar Sylvía Hall skrifar 16. maí 2021 21:54 Barry Morphew kaus Donald Trump í forsetakosningunum vestanhafs fyrir hönd eiginkonu sinnar sem hann er grunaður um að hafa myrt. AP Maður sem grunaður er um aðild að hvarfi og mögulegu morði eiginkonu sinnar greiddi atkvæði í forsetakosningunum vestanhafs í nóvember í fyrra. Maðurinn, Barry Morphew, sagðist hafa viljað að Trump myndi vinna og hann vissi að eiginkona sín hefði kosið hann. „Mig grunaði að allir hinir væru að svindla og ég vissi að hún var að fara að kjósa Trump,“ sagði Morphew um atkvæðið, en ekkert hefur spurst til eiginkonu hans Suzanne síðan í maí á síðasta ári. Þann 10. maí fór hún í hjólatúr í hverfinu þar sem hún bjó ásamt Morphew og dætrum þeirra, en lík hennar hefur aldrei fundist þrátt fyrir að hjólið og persónulegar eigur hennar hafi komið í leitirnar. Morphew var handtekinn í byrjun mánaðar, tæplega ári eftir að eiginkona hans sást síðast. Hann hefur verið ákærður fyrir morð, eyðileggingu sönnunargagna og nú kosningasvik. Atvikið var tilkynnt í október á síðasta ári, en Morphew greiddi póstatkvæði og mætti því ekki á kjörstað. Undirskrift Suzanne var ekki á kjörseðlinum en hann var skráður sem vitni. Þegar lögreglumenn spurðu hann út í atkvæðið og gerðu honum grein fyrir því að slíkt væri ólöglegt sagði Morphew: „Ég vissi ekki að þú mættir ekki gera þetta fyrir maka þinn.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
„Mig grunaði að allir hinir væru að svindla og ég vissi að hún var að fara að kjósa Trump,“ sagði Morphew um atkvæðið, en ekkert hefur spurst til eiginkonu hans Suzanne síðan í maí á síðasta ári. Þann 10. maí fór hún í hjólatúr í hverfinu þar sem hún bjó ásamt Morphew og dætrum þeirra, en lík hennar hefur aldrei fundist þrátt fyrir að hjólið og persónulegar eigur hennar hafi komið í leitirnar. Morphew var handtekinn í byrjun mánaðar, tæplega ári eftir að eiginkona hans sást síðast. Hann hefur verið ákærður fyrir morð, eyðileggingu sönnunargagna og nú kosningasvik. Atvikið var tilkynnt í október á síðasta ári, en Morphew greiddi póstatkvæði og mætti því ekki á kjörstað. Undirskrift Suzanne var ekki á kjörseðlinum en hann var skráður sem vitni. Þegar lögreglumenn spurðu hann út í atkvæðið og gerðu honum grein fyrir því að slíkt væri ólöglegt sagði Morphew: „Ég vissi ekki að þú mættir ekki gera þetta fyrir maka þinn.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira