Samþykkja vopnahlé á Gasa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. maí 2021 19:52 Benjamín Netanjahú kallaði ríkisstjórn sína á fund klukkan fimm í dag. Getty/Artur Widak Ísraelar hafa ákveðið að samþykkja vopnahléssamning en hafa enn ekki ákveðið hvenær hann á að taka gildi. Ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú hefur fundað um vopnahlé frá klukkan fimm í dag. Í tilkynningu frá ríkisstjórn Ísrael segir að Egyptar hafi stungið upp á samningnum og að hann verði „gagnkvæmur og skilyrðislaus“. Á þriðja hundrað hafa fallið frá því Ísraelar hófu formlegar aðgerðir á Gasasvæðinu þann 11. maí. Í aðdragandanum höfðu Hamas-samtökin skotið eldflaugum að ísraelskum borgum eftir átök Palestínumanna og ísraelsku lögreglunnar við á Musterishæðinni. Egyptar, Frakkar og Jórdaníumenn hafa fundað sín á milli síðustu daga og mótað tillögu um vopnahlé. Utanríkisráðherra Egypta hitti palestínska erindreka í dag en Egyptar hafa lofað um sextíu milljörðum króna í enduruppbyggingu á Gasasvæðinu. Breska ríkisútvarpið sagði Ísraela hafa tjáð Egyptum fyrir ríkisstjórnarfundinn að ísraelsk stjórnvöld séu samþykk vopnahléi. Líbanskir miðlar greindu svo frá því á sjötta tímanum að Hamas hafi samþykkt vopnahlé og höfðu eftir heimildarmönnum að þrýstingur Bandaríkjamanna hafi gert útslagið fyrir Ísraela. Ljóst er þó að vopnahlé eitt og sér leysir ekki úr þeim djúpstæða ágreiningi sem á milli Ísraelsstjórnar, Hamas-samtakanna og annarra Palestínumanna. Ísrael Palestína Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Sjá meira
Í tilkynningu frá ríkisstjórn Ísrael segir að Egyptar hafi stungið upp á samningnum og að hann verði „gagnkvæmur og skilyrðislaus“. Á þriðja hundrað hafa fallið frá því Ísraelar hófu formlegar aðgerðir á Gasasvæðinu þann 11. maí. Í aðdragandanum höfðu Hamas-samtökin skotið eldflaugum að ísraelskum borgum eftir átök Palestínumanna og ísraelsku lögreglunnar við á Musterishæðinni. Egyptar, Frakkar og Jórdaníumenn hafa fundað sín á milli síðustu daga og mótað tillögu um vopnahlé. Utanríkisráðherra Egypta hitti palestínska erindreka í dag en Egyptar hafa lofað um sextíu milljörðum króna í enduruppbyggingu á Gasasvæðinu. Breska ríkisútvarpið sagði Ísraela hafa tjáð Egyptum fyrir ríkisstjórnarfundinn að ísraelsk stjórnvöld séu samþykk vopnahléi. Líbanskir miðlar greindu svo frá því á sjötta tímanum að Hamas hafi samþykkt vopnahlé og höfðu eftir heimildarmönnum að þrýstingur Bandaríkjamanna hafi gert útslagið fyrir Ísraela. Ljóst er þó að vopnahlé eitt og sér leysir ekki úr þeim djúpstæða ágreiningi sem á milli Ísraelsstjórnar, Hamas-samtakanna og annarra Palestínumanna.
Ísrael Palestína Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Sjá meira