Sigurlína nýr stjórnarformaður Solid Clouds Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 10:16 Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma. Solid Clouds Sigurlína Ingvarsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Solid Clouds, framleiðanda fjölspilunartölvuleiksins Starborne. Frá þessu segir í tilkynningu frá Solid Clouds, en meðstjórnendur Sigurlínu eru þau Ólafur Andri Ragnarsson varaformaður, Eggert Árni Gíslason, Guðmundur Ingi Jónsson og Svanhvít Friðriksdóttir. Varastjórn skipa svo þau Þorlákur Traustason, Heimir Þorsteinsson og Ársæll Valfells. „Sigurlína Ingvarsdóttir er sjálfstæður stjórnunarráðgjafi sem hefur nýverið snúið heim til Íslands eftir tíu ára búsetu og störf í Malmö, Stokkhólmi, Vancouver og Kaliforníu. Hún er margreyndur stjórnandi í tölvuleikjaiðnaðinum og hefur unnið hjá fyrirtækjum á borð við Ubisoft, EA DICE, EA Sports og Bonfire Studios. Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma og tók svo við að stýra framtíðarstefnu EA Sports FIFA, fótboltatölvuleiksins sem er eitt stærsta tölvuleikjavörumerki sögunnar. Þar stýrði hún einnig gerð FIFA Volta, nýrrar viðbótar við FIFA sem kom út í fyrsta skipti í FIFA 20 útgáfunni,“ segir í tilkynningunni en Sigurlína situr fyrir í stjórnum fyrirtækjanna Aldin Dynamics, Carbon Recycling International og vaxtarsjóðsins Eyris Vaxtar. 400 þúsund spilarar Solid Clouds var stofnað af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni sem var fyrsti forstjóri CCP. Leikurinn Starborne Sovereign Space var gefinn út á síðasta ári og segir að um 400 þúsund spilarar frá um 150 löndum hafi spilað hann. Hjá Solid Clouds starfa sextán manns. Vistaskipti Rafíþróttir Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Solid Clouds, en meðstjórnendur Sigurlínu eru þau Ólafur Andri Ragnarsson varaformaður, Eggert Árni Gíslason, Guðmundur Ingi Jónsson og Svanhvít Friðriksdóttir. Varastjórn skipa svo þau Þorlákur Traustason, Heimir Þorsteinsson og Ársæll Valfells. „Sigurlína Ingvarsdóttir er sjálfstæður stjórnunarráðgjafi sem hefur nýverið snúið heim til Íslands eftir tíu ára búsetu og störf í Malmö, Stokkhólmi, Vancouver og Kaliforníu. Hún er margreyndur stjórnandi í tölvuleikjaiðnaðinum og hefur unnið hjá fyrirtækjum á borð við Ubisoft, EA DICE, EA Sports og Bonfire Studios. Sigurlína stýrði þróun Star Wars Battlefront sem er mest seldi Star Wars tölvuleikur allra tíma og tók svo við að stýra framtíðarstefnu EA Sports FIFA, fótboltatölvuleiksins sem er eitt stærsta tölvuleikjavörumerki sögunnar. Þar stýrði hún einnig gerð FIFA Volta, nýrrar viðbótar við FIFA sem kom út í fyrsta skipti í FIFA 20 útgáfunni,“ segir í tilkynningunni en Sigurlína situr fyrir í stjórnum fyrirtækjanna Aldin Dynamics, Carbon Recycling International og vaxtarsjóðsins Eyris Vaxtar. 400 þúsund spilarar Solid Clouds var stofnað af Stefáni Gunnarssyni, Stefáni Björnssyni og Sigurði Arnljótssyni sem var fyrsti forstjóri CCP. Leikurinn Starborne Sovereign Space var gefinn út á síðasta ári og segir að um 400 þúsund spilarar frá um 150 löndum hafi spilað hann. Hjá Solid Clouds starfa sextán manns.
Vistaskipti Rafíþróttir Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira