Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 08:01 Klopp hress og kátur í leik gegn Burnley. Gareth Copley/AP Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. City hefur verið lang besta liðið á Englandi á þessari leiktíð eftir að Liverpool vann sinn fyrsta deildarmeistaratitil í lengri tíma á síðustu leiktíð. Liverpool fór vel af stað á tímabilinu en mikil meiðsli urðu til þess að þeir rauðklæddu misstu taktinn og segir Klopp að meiðslin hefðu haft mikil áhrif á öll lið deildarinnar. „Fótbolti er eins og hljómsveit þar sem fullt af fólki vinnur saman. Ef þú missir einn gæti þetta virkað en ef þú missir tvo gæti þetta orðið erfitt,“ sagði Klopp í samtali við Sky Sports. „Með öll meiðslin var það ómögulegt að verða meistarar. Ekki möguleiki. Fyrir neinn. Eins góðir og City eru, ef þeir hefðu misst þrjá miðverði út, þá hefðu þeir ekki unnið deildina.“ „Þrír miðverðir út hjá United. Nei. Og nánast alla leiktíðina. Við höfum barist og sætt okkur við þetta og gert það besta úr þessu.“ „Ef við vinnum á sunnudag og komumst í Meistaradeildina, þá höfum við gert það besta úr þessu,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp says Manchester City would not have won the Premier League this season if they had to deal with his side's injury crisis.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
City hefur verið lang besta liðið á Englandi á þessari leiktíð eftir að Liverpool vann sinn fyrsta deildarmeistaratitil í lengri tíma á síðustu leiktíð. Liverpool fór vel af stað á tímabilinu en mikil meiðsli urðu til þess að þeir rauðklæddu misstu taktinn og segir Klopp að meiðslin hefðu haft mikil áhrif á öll lið deildarinnar. „Fótbolti er eins og hljómsveit þar sem fullt af fólki vinnur saman. Ef þú missir einn gæti þetta virkað en ef þú missir tvo gæti þetta orðið erfitt,“ sagði Klopp í samtali við Sky Sports. „Með öll meiðslin var það ómögulegt að verða meistarar. Ekki möguleiki. Fyrir neinn. Eins góðir og City eru, ef þeir hefðu misst þrjá miðverði út, þá hefðu þeir ekki unnið deildina.“ „Þrír miðverðir út hjá United. Nei. Og nánast alla leiktíðina. Við höfum barist og sætt okkur við þetta og gert það besta úr þessu.“ „Ef við vinnum á sunnudag og komumst í Meistaradeildina, þá höfum við gert það besta úr þessu,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp says Manchester City would not have won the Premier League this season if they had to deal with his side's injury crisis.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira