Landsmenn héldu í sér á meðan Gagnamagnið steig á stokk Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 15:00 Sjá má á þessu grafi hve mikið notkun á köldu vatni minnkaði á meðan Daði og Gagnamagnið stigu á stokk í Rotterdam. Veitur Landsmenn virðast hafa verið mjög samtaka í klósettferðum á meðan á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva stóð yfir í gær. Lang flestir slepptu því að létta á sér þegar Daði og Gagnamagnið stigu á stokk samkvæmt gögnum sem Veitur sendu um vatnsnotkun fyrir stuttu. Veitur tóku saman tölur um rennsli á köldu vatni á meðan á útsendingu Eurovision stóð og minnkaði notkunin umtalsvert á meðan íslenska lagið var í loftinu. Í tilkynningu frá Veitum segir að stórir viðburðir sem þessir gefi áhugaverðar upplýsingar um sameiginlegt hegðunarmynstur borgarbúa „og væntanlega landsmanna allra“. „Leiða má líkum að því að skrifa megi sveiflur í notkun vatns, á meðan á söngvakeppninni stendur, á að fólk sé að létta á sér og sturta niður. Svo virðist sem nokkur fjöldi hafi séð ástæðu til að skreppa á klóið áður en myndbandið með framlagi Íslands, 10 Years, var sýnt og hið sama var uppi á teningnum þegar laginu lauk,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að vatnsnotkun Reykvíkinga sé yfirleitt töluvert minni þegar lokakeppni Eurovision stendur yfir en á hefðbundnu laugardagskvöldi. Notkunin minnki svo stöðugt þegar líði á kvöldið, sé með minnsta móti þegar íslenska lagið er flutt og svo aftur þegar úrslitin eru kynnt. Að lokinni útsendingu aukist vatnsnotkun svo aftur og verði fljótt í samræmi við það sem gerist á venjulegum laugardagskvöldum. Eurovision Tengdar fréttir Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. 23. maí 2021 10:27 Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Sjá meira
Veitur tóku saman tölur um rennsli á köldu vatni á meðan á útsendingu Eurovision stóð og minnkaði notkunin umtalsvert á meðan íslenska lagið var í loftinu. Í tilkynningu frá Veitum segir að stórir viðburðir sem þessir gefi áhugaverðar upplýsingar um sameiginlegt hegðunarmynstur borgarbúa „og væntanlega landsmanna allra“. „Leiða má líkum að því að skrifa megi sveiflur í notkun vatns, á meðan á söngvakeppninni stendur, á að fólk sé að létta á sér og sturta niður. Svo virðist sem nokkur fjöldi hafi séð ástæðu til að skreppa á klóið áður en myndbandið með framlagi Íslands, 10 Years, var sýnt og hið sama var uppi á teningnum þegar laginu lauk,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að vatnsnotkun Reykvíkinga sé yfirleitt töluvert minni þegar lokakeppni Eurovision stendur yfir en á hefðbundnu laugardagskvöldi. Notkunin minnki svo stöðugt þegar líði á kvöldið, sé með minnsta móti þegar íslenska lagið er flutt og svo aftur þegar úrslitin eru kynnt. Að lokinni útsendingu aukist vatnsnotkun svo aftur og verði fljótt í samræmi við það sem gerist á venjulegum laugardagskvöldum.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. 23. maí 2021 10:27 Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Sjá meira
Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. 23. maí 2021 10:27
Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24
Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29