Neikvæð niðurstaða úr fíkniefnaprófi söngvarans Sylvía Hall skrifar 24. maí 2021 16:48 Damiano David söng framlag Ítalíu í ár, Zitti E Buoni, sem vann keppnina. Getty/Dean Mouhtaropoulos Niðurstöður fíkniefnaprófs söngvarans Damiano David leiddu í ljós að hann hefði ekki neytt fíkniefna á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar. David er söngvari hljómsveitarinnar Måneskin sem fór með sigur af hólmi í keppninni í ár fyrir hönd Ítalíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Eurovision Ítalía Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Söngvakeppni evrópskra sjónarpsstöðva nú síðdegis. Samkvæmt tilkynningunni er litið svo á að málinu sé lokið og staðfest að engin fíkniefnaneysla hafi átt sér stað í Græna herberginu umrætt kvöld. Farið var yfir myndbandsupptökur af svæði keppenda og málið rannsakað frá öllum hliðum. „Okkur þykir miður að rangar vangaveltur, sem leiddu til falsfrétta, hafi varpað skugga á andann og niðurstöður keppninnar og haft neikvæð áhrif á hljómsveitina,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Sjálfur hefur David, sem er 22 ára gamall, sagst vera móðgaður vegna ásakana um neyslu kókaíns en eftir keppnina sagðist hann hafa verið að líta niður á glas sem hljómsveitarfélagi hans hafði brotið. Hann samþykkti strax að undirgangast fíkniefnapróf. „Mér finnst þetta eiginlega fáránlegt. Við erum ungir með mikla ástríðu fyrir tónlist og þetta er í alvöru að skyggja á sigurinn okkar,“ sagði David um sögusagnirnar. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem fór á flug á samfélagsmiðlum eftir keppnina og var kveikjan að sögusögnum um kókaínneyslu söngvarans. What did Mr Italy just sniff off the table then? #Eurovision pic.twitter.com/vCKl5XA6LV— Rebecca Skelly 🌻 (@becckss) May 22, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Eurovision Ítalía Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira