Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2021 18:15 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. „Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
„Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita