Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 23:00 Erling Haaland með Manuel Grafe dómara og hinum í dómaraliðinu hans eftir leik Dortmund um helgina. AP/Friedemann Vogel Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn. Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn.
Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira