Sögðust hafa fundið metamfetamín í ösku dóttur hans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 08:57 Lögreglumennirnir eru sagðir hafa hellt niður hluta af öskunni þegar þeir prófuðu hana fyrir fíkniefnum. Bandarískur maður hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í borginni Springfield í Illinois fyrir að hafa lagt hald á ösku tveggja ára dóttur hans og sagt hana hafa innihaldið metamfetamín. Dartavius Barnes var stöðvaður og handtekinn vegna umferðarlagabrots 6. apríl í fyrra. Upptökur úr búkmyndavélum lögreglu sýna samstarfsfúsan Barnes játa því að vera með marjúana en í bifreiðinni fundust um 80 grömm. Eftir leit sýna lögreglumennirnir Barnes lítið ílát á stærð við fingur og segjast hafa fundið metamfetamín í því. „Nei, nei, nei.. þetta er dóttir mín,“ segir Barnes, þá kominn í talsvert uppnám. „Láttu mig fá þetta. Þetta er dóttir mín. Gerðu það láttu mig fá dóttur mína. Láttu hana í hendurnar á mér. Þetta er vanvirðing, maður.“ Ta'Naja, dóttir Barnes, lést í febrúar 2019 sökum vanrækslu og vannæringar. Móðir hennar var dæmd í 20 ára fangelsi eftir að hafa játað að hafa orðið barninu að bana. Eftir að hafa ráðið ráðum sínum afhentu lögreglumennirnir Barnes ílátið. Hann var hins vegar handtekinn og ákærður fyrir vörslu fíkniefna. Barnes fer fram á skaðabætur en málið verður ekki tekið fyrir fyrr en í ágúst 2022. Samkvæmt Washington Post eru skyndipróf sem lögregla notar til að bera kennsl á fíkniefni afar óáreiðanleg. Þau hafa meðal annars skilað fölskum jákvæðum niðurstöðum eftir próf á smákökum, hveiti og olíu. Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Dartavius Barnes var stöðvaður og handtekinn vegna umferðarlagabrots 6. apríl í fyrra. Upptökur úr búkmyndavélum lögreglu sýna samstarfsfúsan Barnes játa því að vera með marjúana en í bifreiðinni fundust um 80 grömm. Eftir leit sýna lögreglumennirnir Barnes lítið ílát á stærð við fingur og segjast hafa fundið metamfetamín í því. „Nei, nei, nei.. þetta er dóttir mín,“ segir Barnes, þá kominn í talsvert uppnám. „Láttu mig fá þetta. Þetta er dóttir mín. Gerðu það láttu mig fá dóttur mína. Láttu hana í hendurnar á mér. Þetta er vanvirðing, maður.“ Ta'Naja, dóttir Barnes, lést í febrúar 2019 sökum vanrækslu og vannæringar. Móðir hennar var dæmd í 20 ára fangelsi eftir að hafa játað að hafa orðið barninu að bana. Eftir að hafa ráðið ráðum sínum afhentu lögreglumennirnir Barnes ílátið. Hann var hins vegar handtekinn og ákærður fyrir vörslu fíkniefna. Barnes fer fram á skaðabætur en málið verður ekki tekið fyrir fyrr en í ágúst 2022. Samkvæmt Washington Post eru skyndipróf sem lögregla notar til að bera kennsl á fíkniefni afar óáreiðanleg. Þau hafa meðal annars skilað fölskum jákvæðum niðurstöðum eftir próf á smákökum, hveiti og olíu.
Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira