Maðurinn sem fann hund Sturridges kærir hann fyrir vangoldin fundarlaun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2021 15:30 Daniel Sturridge hefur ekki leikið fótbolta síðan hann fór frá tyrkneska félaginu Trabzonspor í fyrra. getty/Hakan Burak Altunoz Maðurinn sem fann hund fótboltamannsins Daniels Sturridge fyrir tveimur árum hefur kært hann fyrir vangoldin fundarlaun. Lucci, hundi Sturridges, var stolið þegar brotist var inn á heimili hans í Los Angeles fyrir tveimur árum. Sturridge óskaði eftir aðstoð á samfélagsmiðlum og lofaði þeim sem myndi finna Lucci rúmlega 3,6 milljónum króna. Maður að nafni Foster Washington kveðst hafa fundið Lucci en ekki fengið fundarlaunin. Hann hefur því farið í mál við Sturridge. TMZ greinir frá. Washington segist hafa fundið Lucci úti á götu og skilað honum til Sturridges en hafi ekki fengið krónu fyrir eins og fótboltamaðurinn lofaði. Hann hafi því ekki séð annan kost í stöðunni en að kæra Sturridge. Hann hefur verið án félags eftir að hann yfirgaf Trabzonspor í Tyrklandi í mars á síðasta ári. Skömmu síðar fékk hann fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum. Sturridge er hvað þekktastur fyrir tíma sinn með Liverpool en hann myndaði frábært sóknarpar með Luis Suárez tímabilið 2013-14 þegar Rauði herinn var hársbreidd frá því að verða Englandsmeistari. Sturridge, sem er 31 árs, hefur leikið 26 landsleiki fyrir England og skorað átta mörk. Lék hann með Bretlandi á Ólympíuleikunum í London 2012. Fótbolti Bandaríkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira
Lucci, hundi Sturridges, var stolið þegar brotist var inn á heimili hans í Los Angeles fyrir tveimur árum. Sturridge óskaði eftir aðstoð á samfélagsmiðlum og lofaði þeim sem myndi finna Lucci rúmlega 3,6 milljónum króna. Maður að nafni Foster Washington kveðst hafa fundið Lucci en ekki fengið fundarlaunin. Hann hefur því farið í mál við Sturridge. TMZ greinir frá. Washington segist hafa fundið Lucci úti á götu og skilað honum til Sturridges en hafi ekki fengið krónu fyrir eins og fótboltamaðurinn lofaði. Hann hafi því ekki séð annan kost í stöðunni en að kæra Sturridge. Hann hefur verið án félags eftir að hann yfirgaf Trabzonspor í Tyrklandi í mars á síðasta ári. Skömmu síðar fékk hann fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum. Sturridge er hvað þekktastur fyrir tíma sinn með Liverpool en hann myndaði frábært sóknarpar með Luis Suárez tímabilið 2013-14 þegar Rauði herinn var hársbreidd frá því að verða Englandsmeistari. Sturridge, sem er 31 árs, hefur leikið 26 landsleiki fyrir England og skorað átta mörk. Lék hann með Bretlandi á Ólympíuleikunum í London 2012.
Fótbolti Bandaríkin Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira