Alma fullbólusett: „Þetta er mikill hátíðisdagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. maí 2021 14:01 Alma Möller var hæstánægð með að fá síðari bólusetninguna með Pfizer í dag. Hún var með hitalækkandi í töskunni til öryggis ef hún fengi aukaverkanir. Vísir/Sigurjón Um sjö þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í dag með bóluefni Pfizer. Meðal þeirra sem fékk aðra bólusetningu í dag er Alma Möller landlæknir. Hún sagði um hátíðisdag að ræða. Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira
Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira