Þrír handteknir vegna kláfferjuslyssins á Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 13:29 Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. AP Lögregla á Ítalíu hefur handtekið þrjá vegna kláfferjuslyssins í norðurhluta landsins á sunnudag þar sem fjórtán týndu lífi. Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall. Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Rannsakendur segja að svo virðist sem að neyðarhemlar kláfferjunnar hafi verið gerðar óvirkar og að þrír starfsmenn rekstrarfyrirtækis kláfsins hafi verið kunnugt um það. BBC hefur eftir talsmanni yfirvalda að kláfferjan hafi verið á rúmlega 100 kílómetra hraða þegar hún hrapaði um tuttugu metra til jarðar. Slysið átti sér stað í hlíðum Mottarone-fjalls nærri Maggiore-vatni í norðurhluta Ítalíu. Saksóknarar rannsaka hvort að einhverjir hafi gerst sekir um manndráp af gáleysi í tengslum við málið. Hinir handteknu eru að sögn ítalskra fjölmiðla eigandi fyrirtækisins sem starfrækir kláfinn, framkvæmdastjórinn og rekstrarstjórinn. Þeir eru sagðir hafa viðurkennt að hafa gert neyðarhemlakerfi kláfferjunnar óvirkt vegna bilunar sem viðgerðarmönnum hafi ekki tekist að laga. BBC segir frá því að fimm fjölskyldur hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð. Tvö börn voru í hópi hinna látnu. Einungis einn komst lífs af úr slysinu, fimm ára ísraelskur drengur, en ástand hans er enn sagt vera alvarlegt. Kláfurinn opnaði árið 1970, en var ekki í rekstri á árunum 2014 til 2016 vegna framkvæmda. Bilunin kom upp þegar stutt var eftir af um tuttugu mínútna langri ferð kláfferjunnar frá bænum Stresa og upp Mottarone-fjall.
Ítalía Tengdar fréttir Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Tala látinna vegna kláfferjuslyssins hækkar Minnst fjórtán eru látin eftir að kláfferja hrapaði nærri Maggiore-vatni á norður-Ítalíu í dag. 23. maí 2021 19:31